Lars-Henrik Olsen

Lars-Henrik Olsen
Fæddur: 30. júlí 1946(1946-07-30)
Kaupmannahöfn, Danmörku
Starf/staða:Skáldsagnahöfundur
Fræðibókahöfundur
Dýrafræðingur
Þjóðerni:Danskur

Lars-Henrik Olsen er danskur rithöfundur. Hann skrifar barna-, unglinga-, og fullorðinsbækur og er efnið um dýr og náttúru, norræna goðafræði og sögulegar skáldsögur.[1] til dæmis serían um Eirík manneskjuson[2]. Bækur hans hafa verið þýddar á 13 tungumál.[3] Hefur hann fengið fjölda verðlauna fyrir skrif sín.[4]

  1. Gyldenkærne, Nanna (1999). „Lars-Henrik Olsen - bibliografi“. Forfatterweb. Sótt 13. september 2012.
  2. leitir.is https://leitir.is/primo-explore/search?query=any,contains,Lars-Henrik%20Olsen,AND&pfilter=lang,exact,ice,AND&tab=default_tab&search_scope=ICE&sortby=rank&vid=ICE&lang=is_IS&mode=advanced&offset=0. Sótt 8. apríl 2020. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)
  3. Gyldenkærne, Nanna (1999). „Lars-Henrik Olsen - Priser“. Forfatterweb. Sótt 13. september 2012.
  4. „Lars-Henrik Olsen - Priser og legater“. Litteratursiden.dk. 13/04 2011. Sótt 13. september 2012.

Developed by StudentB